![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 1616/is/Nokia 1616_is008.png)
FM-útvarp
FM-útvarpið þarf annað loftnet en það sem er í þráðlausa tækinu. Samhæft höfuðtól
þarf að vera tengt tækinu ef FM-útvarpið á að virka rétt. Þú gætir þurft að kaupa samhæft
höfuðtól.
Til að opna útvarpið velurðu.
Valmynd
>
Útvarp
. Flettu til vinstri eða hægri til að stilla
hljóðstyrk útvarpsins.
Þú þarft a.m.k. eina vistaða rás til að útvarpsklukkan virki rétt.
8
Síminn
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 1616/is/Nokia 1616_is009.png)
Viðvörun:
Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist á hóflegum
hljóðstyrk og ekki halda tækinu nærri eyranu þegar kveikt er á hátölurunum.