Símtöl
Til að hringja slærðu inn símanúmerið, ásamt landsnúmeri og svæðisnúmeri ef þess
þarf og ýtir á hringitakkann. Ýttu á hringitakkann til að svara símhringingu. Styddu á
endatakkann til að ljúka símtalinu eða til að hafna símtali.
Þegar verið er að tala í símann er kveikt og slökkt á hátalaranum með því að velja
Hátal.
eða
Sími
. Flettu til hægri eða vinstri til að stilla hljóðstyrkinn meðan á símtali
stendur.
Þegar hljóðstyrkur er mikill skaltu ekki hafa tækið nálægt eyranu.